Thursday, December 7, 2017

Christmas Calendar, December 7th

7.desember

Eitt það skemmtilegasta sem ég geri í aðdraganda jólanna er að taka upp jólaskrautið mitt sem er búið að liggja í dvala í 11 mánuði, handfjatla hvern hlut og hugsa um þær minningar sem hluturinn kallar fram 
One of the most enjoyable things I do in december is to get my Christmas ornaments from the storage. Every ornament has a story to tell and brings out a fond memory. 


Christmas Calendar, December 6th

6.desember

Catching snowflakesSaturday, December 2, 2017

Christmas Calendar, December 2.

2.desember


Christmas Calendar, December 1

1.desember

1.desember mættur og nú ætla ég að blása yfir ykkur gulli, glimmeri og jólagleði 😊💫❤️
Nú hefst jólamyndadagatalið mitt í fjórða skiptið ! Mun ég birta hér eina mynd eða myndasafn á hverjum degi til jóla 🙂 Vonandi njótið þið og fáið að upplifa smá jólastemningu á aðventunni 
Today my Christmas photo Calander starts for the fifth year 🙂 
From today until the twenty fourth I´ll show one picture or picture collage here and on my blog, pictures that bring out a warm, cosy Christmas feeling in my self and hopefully someone else 🙂 I hope you´ll enjoy 
Saturday, December 24, 2016

Saturday, December 17, 2016

December 17

17.desember

Smá kósý vetrarstemning með heitu kakói :)

Winter cosy with hot cocoa :)