Thursday, December 7, 2017

Christmas Calendar, December 7th

7.desember

Eitt það skemmtilegasta sem ég geri í aðdraganda jólanna er að taka upp jólaskrautið mitt sem er búið að liggja í dvala í 11 mánuði, handfjatla hvern hlut og hugsa um þær minningar sem hluturinn kallar fram 
One of the most enjoyable things I do in december is to get my Christmas ornaments from the storage. Every ornament has a story to tell and brings out a fond memory. 


4 comments: