Tuesday, January 29, 2013

Hrafninn flýgur....

....um loftin blá í Blómvanginum þessa dagana.  Og haldið þið að hún dóttir okkar, 8 ára, hafi ekki smíðað hann í smíði og fært pabba sínum hann í afmælisgjöf um daginn.  Algjörlega flottasti hluturinn sem hún hefur gert í skólanum :-) 
 
Hver veit nema þessi fallegi krummi eignist kannski nokkra bræður á næstunni !
 

 
 

7 comments:

 1. Rosalega flott hjá dömunni :)

  ReplyDelete
 2. Flottur er hann. Í þrívídd og allt.
  Kveðja
  Kristín Sig.

  ReplyDelete
 3. Flotturer hann...
  Ása

  ReplyDelete
 4. Flottur og það er svo gaman þegar þau koma heim með eitthvað fallegt :) kveðja,
  Halla

  ReplyDelete
 5. Vá hvað pabbinn var heppinn :) Hún hvíslaði þessari gjöf að mér um daginn og var mjög spennt fyrir að gefa pabba sínum krummann og ég er ansi viss um að karlinn sá er stoltur og ánægður krummaeigandi :)
  knús í hús
  Bakkafrúin

  ReplyDelete