Sunday, May 26, 2013

Sveitaferð

Fórum í sveitaferð í dag og að sjálfsögðu voru stelpurnar myndaðar bak og fyrir með dýrunum.  Hérna koma nokkrar valdar og unnar.  Það er alveg ótrúlegt hvað allt ungviði (börn, lömb, ungar, kettlingar ofl) er fallegt og gaman að mynda :-)
 
 
kveðja
Kristín....sem bíður eftir sumrinu

Shared with: Sunday snapshot, Favorite photo Friday

2 comments:

  1. Vá hvað þetta eru fallegar myndir, yndislegar :)

    ReplyDelete
  2. æðislegar myndir ;o) Já það er ekkert skemmtilegra en mynda ungviðið en það getur líka verið þræl erfitt! Knús í hús
    Kv. Vilborg

    ReplyDelete