Saturday, June 29, 2013

Lúpínur

Ég elska lúpínuna, þessa fallegu fjólubláu plöntu sem breiðir úr sér yfir holt og hæðir !  Það eru ekki allir sáttir við þessa plöntu og líkja henni við illgresi....en falleg er hún, því er ekki hægt að neita !

Stóra stelpan mín á afmæli í dag, er 9 ára !  Ég notaði því tækifærið í vikunni og tók afmælismyndir af henni í lúpínunni :-)

I just love the lupines, the beautiful purple plant.  It´s my big girl´s birthday today (9) so I took her out for a lupine photoshoot last week :-)

Shared with: Favorite photo Friday, Sunday Snapshot

7 comments:

 1. Gorgeous post and gorgeous girl! Happy birthday to her :)

  ReplyDelete
 2. Til hamingju með fallegu dóttir þína, yndislegar myndir, við erum líka miklir aðdáendur blómstrandi lúpínu :)

  ReplyDelete
 3. Elska lúpínur lika! Yndislegar myndir hja ther!
  Brynja

  ReplyDelete
 4. These are absolutely stunning, what an amazing location and a very beautiful little girl

  mollyxxx

  ReplyDelete
 5. Til lukku með stóru skvísuna og fallegu afmælismyndirnar af henni.
  Ég er einmitt svo spennt að komast í lúpínuna heima, nokkrir dagar og þá verð ég vonandi heppin að ná nokkrum góðum lúpínu myndum ;o)
  knús í kotið
  Vilborg

  ReplyDelete
 6. óvá en dásamlega myndir, og svo gaman að sjá að ég er ekki ein um að dáðst að fjólubláu breiðunum um allar sveitir, finst þær svoooo fallegar, og að sjá þær með þínum augum er dásemd.

  kveðja og knús
  Stína

  ReplyDelete