Monday, July 8, 2013

Rigningardagar...

Það hefur ekki farið framhjá neinum að sumarið í sumar hefur ekki alveg verið það besta.  Ég var búin að sjá fram á yndislegt sumar eins og undanfarin ár með endalausum myndatökum.  Stelpurnar í ermalausum kjólum, sól, blóm og rómantík.  En þar sem það bara rignir og rignir þá verður maður bara að gera gott úr því og draga fram regnkápuna og regnhlífina og skunda út með myndavélina :-) ...og munið að það er ekkert til sem heitir slæmt veður....bara slæmur klæðnaður :-)
Pollýanna

4 comments:

  1. Yndislegar myndir og góður boðskapur! :)

    ReplyDelete
  2. sko ekki síðri svona líflegar rigningarmyndir heldur en sólarmyndir, og gróðurinn er yndislegur í þessu veðri!

    ReplyDelete
  3. beautiful images!I found you through Gail. Love your style!

    ReplyDelete