Monday, October 7, 2013

Blómauppstilling

Hér kemur eitthvað sem ég er ekki vön að gera, uppstilling á blómum.  Þetta er verkefni sem ég gerði á ljósmyndanámskeiðinu mínu þar sem við áttum að taka "fine art flower photo"
 
 
Tókst bara alveg ágætlega upp í þessu verkefni :-)
 
Kristín

2 comments:

  1. Fallegt hjá þér Kristín ! :)

    Kær kveðja
    Sigga og effin

    ReplyDelete