Monday, July 7, 2014

Rabarbari

Sumarið hingað til hefur ekki verið mjög myndavænt, endalaus rigning og leiðindaveður og þegar það hefur stytt smá upp þá hef ég alltaf verið upptekin !  En ég held enn í vonina :)

Tókum upp rabarbara í gær og tókum nokkrar myndir í leiðinni og gerðum svo gómsætt rabarbarapæ um kvöldið.  Slóum 3 flugur í einu höggi :)
I´ve not taken many pictures this summer :(  The summer here in Iceland has been very wet and windy !  But we harvested some rhubarb yesterday and I took some pictures....and made a rhubarbpie last night :)

Kristín Vald

3 comments:

 1. Beautiful pictures,the colors are so cute and now You gave me a reminder to Get my own rhubarb in the freezer....ASAP!!!!!So sorry about your bad weather,hope You still have Wonderful times during the summer holiday!!
  Tovehugs :)

  ReplyDelete
 2. Flottar myndir og ekki verra að hafa fengið líka rabarbarapæ...vonum svo bara að það fari að létta til og viðra betur til myndatöku :)

  ReplyDelete
 3. This comment has been removed by a blog administrator.

  ReplyDelete