Tuesday, June 23, 2015

Lúpínur - Lupines 1

Nú loksins er lúpínutíminn runninn upp og aðeins í seinna laginu þetta sumarið.  Ég bara elska lúpínur, finnst þær svo fallegar og svo er fjólublár líka uppáhalds liturinn minn :)

Hérna eru nokkrar myndir sem ég tók um helgina, fann þennan fallega ævintýragarð sem að stelpurnar mínar fengu að leika sér :)


It´s finally lupines time here in Iceland.  I just love the lupine, it´s so beautiful and purple is also my favorite color :)

Kristín


1 comment:

  1. vá hvað þetta er fallegt. Ég er svo sammála þér, Lúpinan er rosalega falleg, reyndar dáist ég að öllum þeim blómum sem vaxa villt og frjáls og frek í nátturunni :)

    ReplyDelete