Monday, April 14, 2008

Fyrsti pósturinn !!!

Jæja...fyrsti pósturinn kominn í hús. Ég ákvað að gera þessa síðu til að halda utanum nýjasta áhugamálið mitt, tölvuskrapp (eða digital scrapbooking). Hér mun ég setja myndirnar mínar og ýmsa skemmtilega tengla tengda tölvuskrappinu. Hér koma nokkrar myndir sem ég hef gert á undanförnum mánuðum:

No comments:

Post a Comment