Saturday, April 26, 2008

Sea oh sea

Gerði þessar tvær myndir úr einu æðislegu kitti frá Jofia design sem heitir Sea oh sea, bara geðveikt eins og allt sem þessi hönnuður gerir.

Hér er kittið:


Hér eru svo myndirnar sem ég gerði. Myndirnar af Matthildi voru teknar úti á Krít í fyrrasumar. Nánari upplýsingar getið þið séð á galleríinu mínu á
DST


Það var mjög gaman að gera þessar myndir enda myndefnið ekki af verri kantinum :-)

No comments:

Post a Comment