Thursday, May 1, 2008

Geimprinsessan (Space Princess)

Matthildur tók bók á bókasafninu um daginn sem heitir Fyrsti Atlasinn minn, mjög skemmtileg bók og þar er meðal annars fjallað um pláneturnar. Hún varð alveg heilluð af þeim og talar mikið um allar pláneturnar, hvað þær heita og hver er skærust osfrv. Þegar ég sagði henni að ég ætlaði að gera þessa mynd af henni varð hún mjög spennt og þegar hún loksins sá myndina varð hún mjög glöð, brosti breitt og fór að skellihlægja !! Nánar um myndina á DST

My daughter is very interested in the space and all the planets these days so I made this LO for her. She was so excited when I told her about this LO before she went to bed and I said she could see it tomorrow when she wakes up. And she loooved it, first there came a big smile and then she started to laugh !!

No comments:

Post a Comment