Monday, May 5, 2008

Svo stolt (So proud)

Eins og stelpan okkar er íslensk í sér þá er hún svo stolt af því að vera frá Kína. Þessi nýja mynd er að mestu úr kitti sem heitir Sakura garden og er eftir einn uppáhalds hönnuðinn minn, hana Mindy Terasawa.


No comments:

Post a Comment