Saturday, September 29, 2012

Haustið - Autumn

Haustið er svo yndislegur tími.  Fallegir litir, rökkrið, kertaljós og kósý.
 
Til að reyna að fanga eitthvað af þessum fallegu litum og stemningu þá fór ég út með stelpurnar mínar í gær og var myndavélin með í för.
 
 

 
 
Njótið !!

For my english speaking friends:

I just love autumn, it´s my favorite season. The beautiful colors, the darkness,
candles and the cosy feeling. 
So to try to catch the autumn feeling I went outside with my girls and the camera today :-)

 

9 comments:

 1. mikið ofboðslega eru þetta fallegar myndir hjá þér.
  ég bara á ekki til orð.
  Takk innilega fyrir að deila þeim með okkur <3

  kv Stína

  ReplyDelete
 2. Þú ert nú meiri myndasnillingurinn nafna mín og dætur þínar yndislegar :)

  ReplyDelete
 3. Yndislegar myndir og fyrirsæturnar dásamlegar. Má ég forvitnast hvar þú fannst þetta fallega umhverfi, langar að fara með dótturdæturnar þangað í myndasession. Tók ekki eftir að þú værir með myndirnar þínar merktar og vildi hvetja þig til að merkja þér þær.Þetta eru svo flottar myndir að ég hefði áhyggjur af því að einhver mundi freistast til að næla sér í þær og eigna sér. Takk fyrir að deila öllum fallegu myndunum þínum og hugmyndunum.
  Kveðja, Svala Helga

  ReplyDelete
 4. Fallegar daetur og yndislegar myndir. Prjonadir thu peysurnar sem thaer eru i? Flottar!
  Kv.Brynja

  ReplyDelete
 5. Takk stelpur fyrir :-)

  Myndirnar voru teknar við Varmána í Mosfellsbæ !

  Góður punktur hjá þér Svala Helga, ég var einmitt að spá í því í morgun hvort ég þyrfti ekki að fara að merkja myndirnar. Ég fer í það og takk fyrir góða ábendingu :-)

  Nei því miður Brynja þá er ég ekki svo flink að prjóna en ég á góða vinkonu sem hefur prjónað fyrir mig á stelpurnar !

  ReplyDelete
 6. Your girls are gorgeous! And I love that forest stream. Great place for a photoshoot. ;)

  ReplyDelete
 7. ég sem hélt alltaf að þú værir með PRO-ljósmyndara í þessu og svo eru myndirnar eftir þig sjálfa :) Þú ert nú meiri snillingurinn og myndirnar auðvitað stórkostlegar :) kv. heiða Björg

  ReplyDelete
 8. ég sem hélt alltaf að þú værir með PRO-ljósmyndara í þessu og svo eru myndirnar eftir þig sjálfa :) Þú ert nú meiri snillingurinn og myndirnar auðvitað stórkostlegar :) kv. heiða Björg

  ReplyDelete