Sunday, September 1, 2013

Könglar

Kíktum í göngutúr út í skóg í dag.  Ætluðum að tína sveppi en fundum enga þannig að við tíndum bara köngla í staðin :-)






Já, það er haust í lofti :)

I went outside with my girls to collect mushrooms but we didn´t find any....so we just picked pine cones :-)  The autumn is coming.....

Shared with: Sunday snapshot, Favorite photo Friday, Simple things Sunday
Kristín

11 comments:

  1. Gorgeous pictures! I can really FEEL the autumn wind and the cosines of those jackets! :)
    Have a nice week dear!

    ReplyDelete
  2. These are lovely! I so miss fall! :)

    ReplyDelete
  3. Dásamlegar myndir af þínum dásamlegu dætrum mín kæra, mögnuð stemning :) Þær eru svo heppnar með mömmu sem skráir söguna þeirra á svona yndislega fallegan hátt eins og með þessum myndum, til hamingju með þetta allt saman!

    Kær kveðja,

    Kikka

    ReplyDelete
  4. Erla HallgrímsdóttirSeptember 3, 2013 at 11:47 AM

    Geggjaðar myndir af fallegu stelpunum þínum!

    ReplyDelete
  5. Þú tekur virkilega fallegar myndir :)

    ReplyDelete
  6. Virkilega fallegar myndir Kristín af gullmolunum ykkar :-)
    kv.
    Björg

    ReplyDelete
  7. Lovely autumn feeling in your post! So beautiful.

    ReplyDelete
  8. I love their knitted sweaters, so cute

    Mollyxxx

    ReplyDelete
  9. Gorgeous photos. We love picking pine cones!

    ReplyDelete
  10. Þær eru alltaf yndislegar þessar 2 skottur...ein vinkona mín rak augun í Matthildi og sagði svei mér þá hún er alveg eins og Pochahontas - ekki leiðum að líkjast :) Fallega myndir !

    Kær kveðja
    Sigga og fuglarnir

    ReplyDelete
  11. Hej Kristin,
    just found your beautiful blog and love the pictures you have taken .

    ReplyDelete