Sunday, December 28, 2014

Featured at Blueberry Jam

Skemmtilegur þessi litli netheimur  Það var haft samband við mig um daginn frá Úkraínu ! Hún Ira heldur úti síðunni Blueberry Jam (https://www.facebook.com/BlueberryJamShop ) sem er mjög flott og skemmtileg síða. Hún er að kynna ýmis áhugaverð blogg og hún vildi endilega kynna mitt blogg og það varð úr að hún kynnti jólamyndirnar mínar á Jóladag ! ....og þarna er maður ekki í slæmum félagsskap....fullt af ótrúlega flottum bloggum sem hún hefur verið að kynna :)

Endilega kíkið á þessa flottu síðu.


I´m being featured on this gorgeous page, Blueberryjam-shop 


Please take a look !

Kristín

2 comments:

  1. Til hamingju! Verðskuldað að öllu leiti :)

    ReplyDelete
  2. No wonder - such a beautiful picture,as always from you!!!!
    I hope you´ve had a wonderful Christmas!!!
    Tovehugs :)

    ReplyDelete