Wednesday, December 11, 2013

11.desember

"Það gleðst allur krakkakórinn,
er kemur jólasnjórinn.
Og æskan fær aldrei nóg,
meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó."More snowpictures of my daughters :-)

Kristín

3 comments:

 1. Vá hvað þessar eru yndislegar, dæturnar og myndirnar! Þvílíkur fjársjóður sem að þú ert að gefa þeim þegar að þær vaxa úr grasi og fá allan myndaflotan með sér :)

  Ævintýralega fallegt!

  ReplyDelete
 2. Dasemd! Elska ad skoda hja ther.
  Brynja

  ReplyDelete
 3. Alltaf gaman að skoða myndirnar þínar! Þær eru svo flottar stelpurnar og myndirnar þínar.

  ReplyDelete