Monday, December 2, 2013

2.desember

2.desember
Í dag er ég með fallegar, rómantískar vetrarmyndir fyrir ykkur sem ég tók um daginn þegar snjórinn kom.  Bíð spennt eftir næstu snjókomu svo ég geti nú klárað að taka vetrarmyndirnar ;-)
Njótið :-)

Þessi fallegu box eru úr Litlu garðbúðinni :)


Svo verð ég bara í lokinn að minnast á þennan fallega gærukoll sem eiginmaðurinn minn elskulegi smíðaði.  Er í skýjunum með hann (bæði kollinn og eiginmanninn...hehe)

Some romantic winter pictures for you today.  Finally some snow here in Iceland so I decided to take some beautiful pictures for you.  My husband built this stool above and I absolutely love it :-)

Kristín


8 comments:

 1. flott hjá þér vinkona :) Og smíðaeiginmaðurinn þinn er algjör snillingur svo ekki sé meira sagt :)

  kv. Bakkafrúin

  ReplyDelete
 2. Ótrúlega flott, skemmtileg stemmning í þessum myndum :)

  ReplyDelete
 3. Þetta eru dásamlegar myndi rhjá þér Kirstín, það hlýtur að vera gaman að hafa áhuga á ljósmyndun og eiga svona guðdómlegar dætur sem fyrirsætur, endalaus uppspretta góðra hugmynda, einnig mjög fallegar uppstillingar. Það væri nú gaman að lesa meira um ljósmyndaáhuga þinn, t.d. hvort þú ert í námi, eða hvort þetta er bara áhugamál.

  Kær kveðja,
  Margrét Kjartans (frænka)

  ReplyDelete
 4. Geggjaaað Kristín ! :D Hvar er litla garðbúðin, öskjurnar eru æði ! :)

  Kv.
  Sigga og fuglarnir

  ReplyDelete
 5. Svo endalaust fallegar myndir hjá þér mín kæra, snillingur með allt sem þú kemur nálægt ;)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Kv. Sigurbjörg ... átti líka að fylgja með ;)

   Delete
 6. Vááá ...Fallegar myndir hjá þér Kristín ! Kollurinn er svo flottur!

  ReplyDelete