Tuesday, December 17, 2013

17.desember

Að skera út laufabrauð er einn af hápunktum aðventunnar hjá mörgum fjölskyldum og þannig er það líka hjá minni fjölskyldu.  Órjúfanlegur hluti af jólaundirbúningnum :-)
My family usually gather together in the Advent to make Laufabrauð, spending a several hours cutting and frying. These deep-fried, thin wheat breads are traditionally cut with intricate decorative patterns, and are mostly eaten at Christmas. The tradition of making Laufabrauð has its roots in the northern part of Iceland, but has spread all over the country.
hugs
Kristín

1 comment:

  1. Dásamleg mynd eins og allar þínar myndir Kristín mín. Ég elska laufabrauð og á mínu heimili er það eitt það fyrsta sem við gerum til að undirbúa jólin

    ReplyDelete