Sunday, December 22, 2013

22.desember

Fjórði sunnudagur í aðventu er í dag og kveikjum við því á síðasta kertinu á aðventukransinum.  Fjórða kertið nefnist englakertið og minnir okkur á þá sem báru mannheimi fregnirnar.
Við kveikjum fjórum kertum á.
Brátt kemur gesturinn,
og allar þjóðir þurfa að sjá,
að það er frelsarinn.

Today is the fourth sunday in advent and we light the fourth candle which is called "Angel candle".

Kristín Vald

No comments:

Post a Comment