Wednesday, December 4, 2013

4.desember

Dagur 4

Jæja, nú er kominn 4.desember og eru ekki allir búnir að baka eins og eins sort fyrir jólin ???  Ekki seinna vænna að fara að henda í nokkrar sortir, mínar dömur eru allavega byrjaðar :-)
The Christmas baking has started !!

Kristín Vald

1 comment:

  1. Flottar og greinilega áhugasamar í bakstrinum - hér er einmitt búið að baka ca. eina sort piparkökkur, sumar voru næstum heil máltíð en hvað um það - þetta er gaman ! :D

    Knús
    Sigga og fuglarnir

    ReplyDelete