Friday, December 20, 2013

20.desember

Þriðji og síðasti hlutinn í þríleiknum okkar; Jólatrésævintýrið, birtist hér í dag.  Þegar stelpurnar voru búnar að ná í jólatréð og festa það á bílinn þurftu þær að sjálfsögðu að fá sér smá nesti, súkkulaðimjólk og smákökur í kuldanum :-)
This is our third and last part in our trilogy, Christmas tree Adventure :-)  When the girls had cut down the tree and brought it to the car it was time for some refreshment, chocolate milk and cookies :-)

Shared with: Favorite photo Friday
Kveðja
Kristín Vald

1 comment:

  1. Mikið eru þessar yndislega tímalausar og þó smá gamlar og bílnúmerið gerir þær smá íslenskar :)
    Kveðja Hanna

    ReplyDelete