Wednesday, December 18, 2013

18.desember

Áfram höldum við með jólatrés ævintýrið okkar :-) 
Eftir að við náðum í jólatréið þá þurftum við náttúrulega að koma því til byggða.  Þá var sko kallað á afa Valla og fína Land Roverinn hans.  Land Roverinn var gerður að sannkölluðum jólabíl og skemmtu stelpurnar sér konunglega :-)
After we got the Christmas tree we had to transfer it to town.  We talk to grandpa Valli who has this awsome old Land Rover :-)
Kristín Vald

3 comments:

  1. Ævintýralegar myndir :)

    ReplyDelete
  2. It doesn´t get any more charming than this!!!Love your photo shoots,envy you the snow :))
    Tovehugs :)

    ReplyDelete
  3. Mikið finnst mér gaman að þessu dagatali hjá þér <3 Nýt þess alveg í botn þegar snúllinn sefur að kíkja ;) Jólakortið í ár hjá okkur átt einmitt að vera bílamynd! Vorum búin að fá lánaðan gamlan Fiat 500 frá vini okkar, en svo er Antonio bara búinn að vera endalaust veikur, nánast allan nóv og byrjun des þannig að sú hugmynd var sett á hilluna og nokkrum myndum skellt af honum hálf vönkuðum heimavið! ohhh well það koma fleiri jól ;)
    kv. frá Italiunni

    ReplyDelete