Monday, May 19, 2008

Life is not measured

Life is not measured by the number of breaths you take, but by the moments that take your breath away. Love that quote !
I kinda lost my mojo this week and this is the third LO I started this weekend but the only one I finished. I hope it comes back with this LO !!



Saturday, May 10, 2008

Litla fiðrildið mitt (my little butterfly)


Hugmyndina að þessari síðu fékk ég frá þessari auglýsingu. Maður lítur öðruvísi á auglýsingar og uppsetningar í blöðum núna og er maður sífellt að leita að nýjum hugmyndum.

Thursday, May 8, 2008

Þú (you) !

Ein svoldið brjáluð. Hef ekki verið að gera margar myndir með svona mörgum hlutum en ég er bara nokkuð ánægð með hana.

Tuesday, May 6, 2008

Orðlaus (Speechless)

Maður verður stundum orðlaus er maður horfir á þessa fallegu stelpu !!

I sometimes get speechless when I look at this beautiful girl of mine !

Monday, May 5, 2008

Svo stolt (So proud)

Eins og stelpan okkar er íslensk í sér þá er hún svo stolt af því að vera frá Kína. Þessi nýja mynd er að mestu úr kitti sem heitir Sakura garden og er eftir einn uppáhalds hönnuðinn minn, hana Mindy Terasawa.


Thursday, May 1, 2008

Geimprinsessan (Space Princess)

Matthildur tók bók á bókasafninu um daginn sem heitir Fyrsti Atlasinn minn, mjög skemmtileg bók og þar er meðal annars fjallað um pláneturnar. Hún varð alveg heilluð af þeim og talar mikið um allar pláneturnar, hvað þær heita og hver er skærust osfrv. Þegar ég sagði henni að ég ætlaði að gera þessa mynd af henni varð hún mjög spennt og þegar hún loksins sá myndina varð hún mjög glöð, brosti breitt og fór að skellihlægja !! Nánar um myndina á DST

My daughter is very interested in the space and all the planets these days so I made this LO for her. She was so excited when I told her about this LO before she went to bed and I said she could see it tomorrow when she wakes up. And she loooved it, first there came a big smile and then she started to laugh !!