Monday, November 28, 2016

Advent candles


Í gær var fyrsti í aðventu og er því ekki úr vegi að sýna ykkur aðventuskreytinguna í ár :) 

Að vanda er einfaldleikinn í fyrirrúmi og einnig er ég mikið fyrir að nota náttúruleg efni, eins og þennan lurk úr garðinum. Þessi fallegu kerti keypti ég í Húsgagnahöllinni og minnsta kertið í Garðheimum. Svo blanda ég saman ýmsum jólatrjám sem ég hef keypt í gegnum tíðina svo úr verður ævintýraskógur :)
Skreytingin í fyrra verður að vísu uppi við líka en ég varð nú að finna upp á einhverri nýrri skreytingu til að sýna hérna á síðunni Yesterday was first sunday of Advent and this is my Christmas candles this year, a fairytale forrest :) I love to keep everything simple and natural 

:)

KKristín

Saturday, November 26, 2016

Christmas calendar begins December first :)

Jólamyndadagatalið mitt byrjar 1.desember :)


Be sure to follow me to experience true Christmas spirit :)

Kristín