Saturday, August 24, 2013

Ágústlok

Jæja, nú fer að síga á seinnihlutann á þessu svokallaða sumri.  Er ekki búin að taka helminginn af þeim myndum/hugmyndum sem ég ætlaði að taka í sumar út af rigningu og veðri :(  En þá er bara að vona að haustið verði fallegt með öllum sínum fallegu haustlitum :-)
 
Svo er ég búin að skrá mig á ótrúlega spennandi "online" ljósmyndanámskeið í vetur sem byrjar í september.  Þetta er portrait og lifestyle workshop hjá dönskum ljósmyndara sem heitir Christina Greve.  Ótrúlega flottur ljósmyndari sem er markþjálfi líka og hef ég trú á að ég eigi eftir að læra fullt fullt í vetur.  Hlakka allavega miiiiikið til að byrja :-)
 
Hér er ein mynd frá síðasta sólardegi sem var núna í ágúst
 
 
 

Wednesday, August 14, 2013

Nokkrar myndir í viðbót úr stóru tökunni minni um daginn, endalaust mikið af fallegum myndum :-)Monday, August 5, 2013

Teboð undir Jökli

Yngri snúllan mín bauð dúkkunni sinni í teboð undir Jökli :-)

kveðja
Kristín

Saturday, August 3, 2013

Frelsi

 
Ein mynd af mörgum sem ég tók úti í dag, fleiri koma seinna :-)