Loksins kíkti ég út með stelpurnar mínar og tók nokkrar myndir af þeim í fallega snjónum sem var um helgina. Sýni meiri myndir á næstunni !
I finally went outside and took some picture of my daughters in the snow ! No spring here in Iceland yet ;-) More to come !
Kristín