Sunday, January 1, 2012

Happy new year

I would like to wish all my readers a happy new year with some photos from Christmas :-)

This picture was taken on Christmas morning from our house, just the perfect white Christmas !

The playhouse was also decorated for Christmas !
I made this wreath some years ago !
Our Christmas tree this Christmas.
I just love this candle.  It´s from this place and is called My stuff.  This is from her Christmas collection.
 
The reindeers are so cute !!
I just love my Kimmidoll :-)

And here are my girls at Christmas !!
I hope you all like my little posts here on my blog and I would really appreciate some comments ;-)

Ég sé líka að það eru margir að kíkja á síðuna mína frá Íslandi, það væri gaman að heyra í ykkur !

Kristín

6 comments:

 1. Gleðilegt ár og ég þakka glæný kynni, hlakka til að fylgjast með þér á nýja áriu.
  Alveg æðislega fallegt hjá þér. Útimyndirnar eru dásamlegar.
  kv Stína

  ReplyDelete
 2. Gleðilegt ár! Hlakka til að fylgjast með þér á nýja árinu :) Set bloggið þitt á blogglistann á mínu bloggi ;-)

  ReplyDelete
 3. Alltaf jafn jólalegt og fallegt hjá thér:-) Kínakot er náttúrulega bara draumur...

  ReplyDelete
 4. Gleðilegt ár!
  Gaman að kíkja inn hjá þér og litli kofin er alveg dásamlegur
  kveðja frá Akureyri
  Adda

  ReplyDelete
 5. Sæl og blessuð nafna, mikið er þetta dásamlega fallegt allt saman! Ég rataði hingað inn í gegnum síðuna hennar Öddu og á pottþétt eftir að fylgjast með áfram :)

  ReplyDelete
 6. Stelpurnar þínar eru bara dásamlegar, sem og allt hitt! Gleðilegt árið og hlakka til að fylgjast með þér :)

  kv.Soffia

  ReplyDelete