Sunday, October 20, 2013

Herra töffari :-)

Vinur minn kom í myndatöku til mín fyrir helgi.  Þegar mamma hans bað mig um að taka myndir af honum hugsaði ég....nei, herra töffari er ekki að fara út í skóg í rómantíska myndatöku....hehe. 
 
Þannig að við skipulögðum bara töffaramyndatöku til að leyfa honum að njóta sín, töffaraföt, hjólabrettið, heyrnatólin og ipodinn, graffítiveggur og svo smá breik ;-)
 
...og útkoman varð svona litrík, lifandi og skemmtileg :-)
 


 Kveðja
Kristín Vald

 

5 comments:

 1. Gordjöss !!! Glæsilegur veggur ! og auðvitað er fyrirsætan flott en þar er ég víst hlutdræg :)

  kveðja
  Bakkafrúin

  ReplyDelete
 2. Frábærar myndir, kv Ranný

  ReplyDelete
 3. Ótrúlega flottar myndir af svolítið mikið flottri fyrirsætu :)

  ReplyDelete
 4. Flottar myndir :-)

  kv. Björg

  ReplyDelete