Út er komið þetta fallega netblað sem hún Ewa hjá Minty House gefur út. Hún gaf út rosalega fallegt jólablað fyrir jólin. Hún hafði svo samband við mig og spurði mig hvort hún mætti kynna mig og birta myndir eftir mig í vor útgáfunni hennar. Ég samþykkti það að sjálfsögðu og nú er blaðið komið út.....og maður að verða obbosslega frægur í Póllandi ;)
Endilega kíkið á það. Myndirnar mínar eru á bls. 48-55 :)