Thursday, March 26, 2015

Jólasnjór í mars

Tók þessar myndir fyrir 3 vikum síðan og steingleymdi svo að setja þær hér inn :)  
Took these pictures 3 weeks ago but forgot to put them on the blog :)

Happy spring.....or not ;)

4 comments:

 1. Svo dásamlegt! Eru þær alltaf til í að sitja/standa fyrir hjá þér? Sérlega falleg myndefni svo gaman af myndum með fólki á!

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takk fyrir það Þórlaug :) Já, þær eru bara ótrúlega duglegar að sitja fyrir hjá mér þessar elskur. En svo er ekkert svo voðalega oft sem ég tek myndir af þeim, smá törn í desember og svo hef ég bara tekið 2x myndir af þeim á þessu ári :)

   Delete
  2. Ohh en gaman - vona að mínar verði svona samvinnuþýðar með aldrinum. Jólamyndatakan endaði í grát mynd af þeirri 3 ára fyrir síðustu jól tíhí.

   Delete