Sumarið er aaaaalveg að koma og höfum við þurft að bíða lengi eftir því. Gróðurinn er mjög seinn að taka við sér en loksins er maður að sjá grasið grænka og laufblöðin á trjánum aðeins að stækka. Fyrstu blómin sem fara að vaxa í byrjun sumars eru túnfíflarnir og eru þeir út um allt núna. Við tókum því nokkrar sumarlegar túnfíflamyndir í gær :)
Þessi póstur er liður í svokölluðu sumarbloggpartý 2015 þar sem eldhressir íslenskir bloggarar taka þátt og birta skemmtilegar sumarfærslur á síðunum sínum. Hérna getið þið séð fleiri partý :)
Þessi póstur er liður í svokölluðu sumarbloggpartý 2015 þar sem eldhressir íslenskir bloggarar taka þátt og birta skemmtilegar sumarfærslur á síðunum sínum. Hérna getið þið séð fleiri partý :)
The summer in Iceland is veeeery late and it´s still cold and the nature is not in full bloom yet ! The first sign of spring/summer here in Iceland is the dandelion :)
Kristín
Yndislegt hjá þér, eins og alltaf! :)
ReplyDeleteDásamlegar og svo sumarlegar myndir hjá þér, eins og við var að búast. Vertu bara innilega velkomin með okkur í bloggpartýið ;)
ReplyDeleteEn gaman að sjá myndir frá þér aftur - var búin að sakna þess! Þú ert hæfileikabúnt!
ReplyDeleteDásamlegar sumarmyndir....meira svona! :)
ReplyDeleteYndis!
ReplyDelete