Sunday, November 29, 2015

Advent candles

Í dag er fyrsti í aðventu og því við hæfi að sýna ykkur aðventukransinn minn í ár.  Ég er mjög hrifin af því að nýta hráefni úr náttúrunni og þá sérstaklega viðinn.

Þessi er úr ösp sem var felld í garðinum í sumar.  Svo voru gerð 4 göt fyrir kertin.  Hann er fallegur einn og sér en ég vildi skreyta hann aðeins og setti því smá gervisnjó, lítil tré úr Söstrene og lítinn sætan bamba (úr Toys´r us) og kemur það bara vel út :)

Minni svo á jólamyndadagatalið mitt sem byrjar á þriðjudaginn :)




This is my advent candles this year.  I just love using natural material and something you can collect in your garden...and that is what I did :)

And my Christmas calendar starts on Tuesday so stay tuned :)

Kristín

Tuesday, November 24, 2015

My Christmas video


Jólamyndadagatalið mitt hefst 1.desember 
smile emotico
 Er búin að búa til lítið myndband fyrir ykkur með nokkrum myndum úr jólamyndadagalinu mínu 2014 svo þið vitið á hverju þið eigið von á í ár 
smile emoticon
 Þetta er fyrir ykkur jólabörnin þarna úti 
smile emoticon






My Christmas photo Calender begins Desember first. This is a little video from my last 
year´s Calander. 


Enjoy 
smile emoticon

Tuesday, November 17, 2015

Advent candles

Nú styttist í fyrsta í aðventu og ekki seinna vænna að fara að hugsa um hvernig aðventukransinn er í ár.  Hérna koma 3 kransar sem ég hef gert.




...og hér koma svo nokkrar hugmyndir sem ég fann á ferð minni um Pinterest :)




















Some examples of Advent Candles for the Advent.  The first three are from me and the rest is from Pinterest :)

Kristín