Sunday, November 29, 2015

Advent candles

Í dag er fyrsti í aðventu og því við hæfi að sýna ykkur aðventukransinn minn í ár.  Ég er mjög hrifin af því að nýta hráefni úr náttúrunni og þá sérstaklega viðinn.

Þessi er úr ösp sem var felld í garðinum í sumar.  Svo voru gerð 4 göt fyrir kertin.  Hann er fallegur einn og sér en ég vildi skreyta hann aðeins og setti því smá gervisnjó, lítil tré úr Söstrene og lítinn sætan bamba (úr Toys´r us) og kemur það bara vel út :)

Minni svo á jólamyndadagatalið mitt sem byrjar á þriðjudaginn :)




This is my advent candles this year.  I just love using natural material and something you can collect in your garden...and that is what I did :)

And my Christmas calendar starts on Tuesday so stay tuned :)

Kristín

No comments:

Post a Comment