Monday, October 17, 2016

Workshop with Elena Shumilova

Ég var svo heppin að sækja námskeið í Danmörku í ágúst hjá hinni heimsfrægu Elenu Shumilova, rússneskum ljósmyndara.  Einstakt tækifæri og lærði ég heilmikið, kynntist skemmtilegum ljósmyndurum og ferðin var algjörlega frábær.  Hér koma nokkrar myndir sem ég tók á námskeiðinu.




In August I had the oportunity to attend a workshop with the famous Russian photographer, Elena Shumilova in Aalborg, Denmark.  It was an amazing weekend and I learned alot :)  Here are some of the pictures I took on the workshop.

Kristín Vald

No comments:

Post a Comment