Saturday, December 2, 2017

Christmas Calendar, December 1

1.desember

1.desember mættur og nú ætla ég að blása yfir ykkur gulli, glimmeri og jólagleði 😊💫❤️
Nú hefst jólamyndadagatalið mitt í fjórða skiptið ! Mun ég birta hér eina mynd eða myndasafn á hverjum degi til jóla 🙂 Vonandi njótið þið og fáið að upplifa smá jólastemningu á aðventunni 
Today my Christmas photo Calander starts for the fifth year 🙂 
From today until the twenty fourth I´ll show one picture or picture collage here and on my blog, pictures that bring out a warm, cosy Christmas feeling in my self and hopefully someone else 🙂 I hope you´ll enjoy 
2 comments: