Wednesday, November 14, 2012

Gamaldags jólamyndir

Vildi bara leyfa ykkur að njóta þessara fallegu gamaldags jólamynda.  Er búin að vera á fullu að safna gömlum "vintage" jólamyndum á pinterestinu.  Flottar og fallegar myndir til að prenta út í allskyns jólaverkefni, eins og t.d. merkimiða á jólapakkana (gerði það í fyrra) og svo virðast allir vera að gera flott jólakerti (þar á meðal ég ;-)) og eru þessar myndir tilvaldar í það !

 

 
Finnst ykkur þær ekki fallegar ?  Maður kemst alveg í jólagírinn :-)
 
Fullt meira hérna !

2 comments:

  1. Bjútífúl myndir, eins og reyndar allt bloggið þitt :)
    Kv Guðný Björg :)

    ReplyDelete
  2. Yndislegar myndir, ég er líka voða veik fyrir svona vintage póstkortum.
    Kveðja Stína

    ReplyDelete