Jájá....þó að páskarnir séu búnir þá er ekkert þar með sagt að maður geti ekki tekið nokkrar páskamyndir ;-) Náði nokkrum myndir af lituðu páskaeggjunum mínum í dag áður en ég henti þeim í ruslið !
Lék mér aðeins að myndunum í photoshop með því að nota "actions" en það er fljótleg leið til að vinna myndirnar. Vildi fá fram smá rómantískan og vintage "fílíng" og fannst mér myndirnar koma skemmtilega út :-)
Gleðilega páskarest :-)
Æðislega flottar myndir hjá þér, ertu kannski að nota uppáhaldið mitt Florabella actions?
ReplyDeleteTakk takk :-) Nei, eins og Florabella er mikið uppáhald hjá mér þá hef ég ekki alveg tímt að kaupa actionin hjá henni. Keypti í fyrra pakka hjá My4hens og svo splæsti ég í pakka hjá Paint the moon (Luminosity) um helgina sem ér er alveg að fíla, hægt að vinna þau vel og maska út ýmislegt....sem sagt hægt að leika sér svoldið með það :-)
Delete