Tuesday, April 30, 2013

Dans dans dans

Þar sem við erum að mála stofuna okkar og taka hana í gegn (fáið að sjá það seinna;-)) þá breyttum við stofunni í ljósmyndastúdíó í dag :-) 
 
Stóra dansstelpan mín tók sporið og mamman tók myndir.

 

4 comments:

 1. geggjaðar myndir af dásamlegri fyrirsætu :)
  Verst að ég skuli vera svona upptekin, hefði annars beðið um að fá að koma með prinsinn í myndatöku :)

  knús í hús
  Bakkafrúin

  ReplyDelete
 2. Beautiful shots, I love the old gramophone!

  Mollyxxx

  ReplyDelete