Sunday, May 5, 2013

Litið til baka - Apríl

Apríl var ágætur ljósmyndamánuður hjá mér.  Fékk þann heiður að taka myndir af tveimur afar fallegum fermingarstúlkum og tókst það bara ágætlega :-)  Síðan tók ég smá myndaþætti af stelpunum mínum. 
 
 Get ekki beðið eftir sumrinu því mér finnst nefnilega skemmtilegast að taka myndir úti í náttúrunni og er ég með fullt af hugmyndum í kollinum :-)
 
En hérna er myndasafn Apríl mánaðar
 
 

1 comment:

  1. Virkilega fallegar myndir Kristín og hvað litla sæta þín er fín ! :-)

    K.Kv.
    Sigga

    ReplyDelete