Thursday, July 25, 2013

Sól og sumar

Jæja, hún Stína Sæm bauð í sumar blogg partý og þá verður maður náttúrulega að vera með !  Það stefndi nú í að ég myndi nú barasta ekkert mæta en svo birtist bara þessi gula og þá verður allt svo fallegt :-)
Hentist út í dag með allskyns dót og dúllerý og útbjó fallegan krók í stóra garðinum okkar.  Pallurinn okkar er er svo stór að það er ómögulegt að gera eitthvað kósý á honum þannig að ég notaði bara lítið svæði við hliðina á Kínakotinu okkar þar sem gróðurinn fær að njóta sín.
Leyfi myndunum að lýsa stemningunni :-)


Svo fengu dömurnar aðeins að hafa það kósý og lesa svoldið :-)
Þakka Stínu fyrir boðið og vona að þið hafið notið stundarinnar !

8 comments:

  1. geggjað :)

    Bakkafrúin

    ReplyDelete
  2. Frábærar myndir eins og alltaf - Mikið af fínu dóti og mikið er það nú dásamlegt hvað kjólarnir fínu eru að nýtast vel ! :D

    Knús
    Sigga

    ReplyDelete
  3. Huggulegt og rómantískt :) Það er svo gaman þegar sú gula mætir :)

    ReplyDelete
  4. Stunning! Your girls are so beautiful.

    ReplyDelete
  5. Yndislegt hja ther. Stelpurnar thinar eru natturulega stunning!
    Kv. Brynja

    ReplyDelete
  6. Yndislegar myndir og skemmtilegar hugmyndir :)
    kv. Hanna

    ReplyDelete
  7. Ó jemundur minn hvað þetta er allt saman æðislegt nafna mín, - ég sakna sumarsins.... en bráðum koma nú jól ;) !!

    Bestu norðankveðjur,

    Kikka

    ReplyDelete