Nú er ég að æfa mig aðeins að taka matarmyndir. Eitthvað sem mér finnst mjög gaman að gera og svo finnst mér líka gaman að skoða fallegar matarmyndir. Gallinn við það er sá að maður þarf að vera svoldið duglegur að elda og baka.....sem ég er svo sem ekkert voðalega dugleg að gera ;)
En í dag er Bolludagur og í gær bakaði ég mínar sígildu Basilbollur. Ákvað því að prófa að taka nokkrar myndir :)
Uppskrift hér !
Food photography
I´m very much interested in taking food photos and I love looking at beautiful food photography. But unfortunately I'm not that good in the kitchen, cooking and baking ;)
But today is Bolludagur or Bun day/Cream puff day in Iceland. Bun day/Cream puff day is the Monday in the seventh week before Easter and two days before Ash day. Playful beatings and the eating of cream buns arrived in Iceland as Bun Day traditions from Scandinavia in the late 19th Century and it remains the custom to eat several types of cream filled buns. Bakeries and cafés have wide selections, and many people bake buns at home as well.
On that day people usually make cream buns but I like to make my delicious Basil buns. So I decided to practice my food photography :)
Kristín
wow, love your pictures!!! a wish you a happy monday, angie
ReplyDeleteawww.....thank you Angie and happy monday to you :)
DeleteKristín
Mjög flott hjá þér og maður verður greinilega að prufa að baka þessar :)
ReplyDeleteMæli með þessum :)
DeleteFlottar myndir...fylgir nokkud uppskrift med? Thetta er svo girno
ReplyDeleteKv. Brynja
Það er linkur á uppskriftina fyrir ofan efstu myndina :) Mæli með þeim !
DeleteFood photography is an art form that captures the beauty, texture, and essence of dishes. What Best Game Skillfully composed images showcase culinary creations, making them visually enticing. Lighting, angles, and presentation play crucial roles.
ReplyDelete