Tuesday, December 25, 2012

Gleðileg jól

Gleðileg jól kæru lesendur og takk fyrir allar heimsóknirnar á liðnu ári og takk sérstaklega fyrir öll fallegu "kommentin" sem þið skrifðuð.  Án þeirra væri ég ekki að þessu....þannig að ef þið viljið að ég haldi þessu áfram, endilega að skilja eftir smá kveðju :-)
 
Markmiðið mitt fyrir næsta ár er að læra betur á myndavélina mína og taka meira af myndum.  Er búin að skrá mig á námskeið svo þið getið alveg búist því að sjá eitthvað meira af myndum á blogginu mínu á nýju ári.  Svo reyni ég að sýna eitthvað annað skemmtilegt inná milli.
 
Hér eru svo nokkrar myndir sem ég tók í gær, aðfangadag af stelpunum mínum.
 Jólaknús
Kristín
 
 


10 comments:

 1. Cute photos! Love the detailed shots :)
  Your daughters are so cute!!

  ReplyDelete
 2. Flottar litlu skotturnar þínar. Vona að jólinn hafi verið ykkur góð.
  Jólakveðja úr víkinni.
  Ása

  ReplyDelete
 3. Gleðileg jól Kristín til þín og undir fallegu dætra þinna yndislegar myndir hjá þér eins og alltaf

  ReplyDelete
 4. Ahh sætu skottur, flottar myndir !! :-)

  K.Kv.
  Sigga

  ReplyDelete
 5. Agnes G. BenediktsdóttirDecember 29, 2012 at 9:41 AM

  Svakalega fallegar jólamyndir af fallegu myndefni, yndislegar!!! Jólakveðja frá Noregi, Agnes G. Benediktsdóttir :)

  ReplyDelete
 6. Yndislegar myndir af dömunum þínum, gætu vel átt heima í flottu tímariti :)

  Bestu kveðjur
  Margrét

  ReplyDelete
 7. Ohhh hvad thetta eru fallegar myndir hja ther.
  Gledilegt Ar, hlakka til ad sja meira a nyju ari
  kv. Brynja

  ReplyDelete
 8. En fallegar myndir og stelpurnar þínar svo fínar og fallegar (eins og alltaf). Hlakka til að sjá meira af fallegum myndum frá þér.
  Kveðja, Svala Helga Eiríks.
  P.s. Hvar færðu svona fallega kjóla á þær? Þeir minna mig svo á fallegan kjól sem nágrannaskvísa mín átti þegar ég var lítil stelpa.

  ReplyDelete
 9. Takk Svala Helga

  Kjólana keypti ég á útsölu hjá Noa Noa í Köben sumarið 2011. Féll alveg fyrir þeim og hef getað notað þá tvenn jól :-)

  ReplyDelete
 10. Your girls are so beautiful...and getting so big!

  ReplyDelete