Tuesday, January 1, 2013

Jólaengill


 
Með litla jólaenglinum mínum óska ég ykkur gleðilegs nýs árs með þökk fyrir það gamla.
 
Áramótaheitið mitt verður að taka fleiri myndir svo þið megið búast við því að bloggið mitt breytist í ljósmyndablogg.  Vonandi haldið þið nú samt áfram á heimsækja mig :-)
 
kveðja
Kristín

4 comments:

 1. Gleðilegt árið mín kæra, og takk fyrir gamla! :)

  ReplyDelete
 2. Gleðilegt ár! Hlakka til að fylgjast með á nýja árinu!

  ReplyDelete
 3. Gleðilegt nýtt ár og ég hlakka til að kíkja við og skoða nýjar myndir..
  kveðja Ása

  ReplyDelete
 4. Ó jeminn hvað þetta er sæt mynd,
  gleðilegt nýtt ár með kærri þökk fyrir það gamla!

  kk Kikka

  ReplyDelete