Friday, January 25, 2013

Vetrarljós

Loksins kom smá snjór og ég kíkti út í 10 mínútur með myndavélina og litla ljósið mitt.
 
 
 
 
 
 
 
 

Finally a little snow here in Iceland so I went outside with my camera and my litle girl.
 

6 comments:

 1. Dásamlegar myndir af ljósinu litla :) Og svo fallegt lógóið þitt líka!

  Góða helgi,
  kk Kikka

  ReplyDelete
 2. Fallegar myndir af fallegri stulku!

  ReplyDelete
 3. Svoo sætt og Karólína glæsileg fyrirsæta...kápan er æði! :D

  ReplyDelete
 4. Sæl. Vildi þakka þér fyrir innlitið á púkabloggið:) Ótrúlega falleg síða hjá þér og ljósmyndun og dýrlegar "fyrirsætur" :). Kær kveðja Sigrún.

  ReplyDelete