Friday, March 15, 2013

Gamaldags páskamyndir

Fyrir jólin var ég með póst þar sem ég sýndi ykkur gamaldags vintage jólamyndir.  Núna er ég búin að vera á fullu á pinterestinu að finna gamaldags páskamyndir (já, ég á mér ekkert líf ;-))
 
Hægt að nota þær í allskyns föndur, prenta þær út og líma með modge podge á ýmislegt dót og líka til að gera falleg páskakerti.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Hægt er að sjá nokkrar fleiri myndir á páskaborðinu mínu á Pinterest.
 
Svo fann ég þessa síðu með fullt af fallegum victorian páskamyndum og einnig fleiri myndum eins og jólamyndum.
 
Njótið :-)

1 comment: