Friday, March 8, 2013

Horft til baka - Febrúar

Úbbs....var næstum því búin að gleyma að setja inn myndasafnið fyrir febrúar en hérna kemur það :-)
 
 
Nú er ég loksins búin að fara á ljósmyndanámskeið til að læra betur á myndavélina mína. Nú get ég farið að nota stillingarnar á myndavélinni í stað þess að vera alltaf á "auto".  Er með fullt af hugmyndum í kollinum hvað ég ætla að gera en þá er það bara að bíða eftir rétta tímanum, rétta veðrinu, rétta "propsinu" osfrv.
 
Þið fáið örugglega að sjá eitthvað af þeim myndum þegar að því kemur ;-)
 
Góða helgi
Kristín Vald
 

5 comments:

 1. flottar myndir :) verður spennandi að sjá fleiri myndir og endilega koma með "tips" fyrir okkur sem eigum eftir að fara á námskeið ;)
  kv.
  Halla

  ReplyDelete
 2. It's a perfect collage!!! A perfect memory. Love it. All the pictures are so beautiful and match together in a magnificent way.

  ReplyDelete
 3. Dásamlega fallegar myndir hjá þér!

  kv. Bogga

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takk fyrir það Bogga og takk fyrir að vera svona dugleg að kvitta fyrir komuna :-)

   Delete