Thursday, December 12, 2013

12.desember

Dagur 12 í dag sem þýðir að jólamyndadagatalið mitt er hálfnað !

Nú er Kínakotið okkar komið í jólabúninginn en hver ætli eigi þessi skíði og þessa pakka ????  Kannski Stekkjastaur sem kom til byggða í nótt hafi rennt sér á þeim úr fjöllunum :-)

Now I´m halfway through my Christmas photo Calendar !! 12 more photos to go :-)
This is our playhouse.  We just decorated it for Christmas and mayby it´s Santa´s presents by the house :-)
ho ho ho
Kristín

5 comments:

 1. Aldeilis orðið jólalegt og fínt í "sveitinni". Flottar myndir hjá þér Kristín.
  kveðja, Björg

  ReplyDelete
 2. Takk Björg mín og sjáum nú fljótlega :-)

  ReplyDelete
 3. dásamlegar myndirnar þínar Kristín mín manni hlýnar bara alveg frá haus og ofan í tær við að skoða þær
  kveðja Adda

  ReplyDelete
 4. Awww, þetta er nú einum of krúttaralegt!

  ReplyDelete
 5. Ekkert smá fallegar myndir og flott blogg!

  ReplyDelete