Friday, December 13, 2013

Gjafaleikur

Jæja, nú ætla ég að hafa smá gjafaleik á facebook síðunni minni :-)

 Ég ætla að gefa einum heppnum vini svona gærukoll sem eiginmaðurinn minn flinki smíðar.   Svo sjáum við til hvort ég hafi einhver aukaverðlaun

Eina sem þið þurfið að gera til að fara í pottinn er að líka við síðuna mína og líka við myndina. Leikurinn hefst í dag og lýkur 20.desember.

Gaman gaman :-)
 
 
I´m having a little giveaway on my facebook page from today until December 20th.  Unfortunately it´s only for people living in Iceland ;-)
 
Kristín

1 comment:

  1. váhá.............ekki hægt að missa af þessum leik, það er klárt :)

    kv. Bakkafrúin

    ReplyDelete