1.desember
Jæja....loksins loksins er kominn 1.desember og nú hefst jóladagatalið mitt í fjórða skiptið. Mun ég birta hér eina mynd eða myndasafn á hverjum degi til jóla :-)
Ég er búin að vera dugleg í sumar og haust að undirbúa mig, safna fullt af hugmyndum, útfæra þær, safna propsi og taka myndir. En þar sem maður býr á þessu blessaða, fallega skeri þá ræður maður ekki alltaf veðrinu og snjónum og eins og þið hafið eflaust tekið eftir hefur ekki verið mikið um snjó undanfarið.....frekar milt vorveður ! Í fyrra var heldur ekki mikill snjór í desember og náði ég því ekki að taka allar myndirnar sem ég ætlaði að taka þá.....en ég var svo ótrúlega sniðug og séð að ég tók 2-3 tökur í lok des og janúar þegar það kom fallegur snjór og geymdi þér myndir ;) Þannig að ég á nokkrar tilbúnar ef enginn snjór kemur :)
Vonandi njótið þið og fáið að upplifa smá jólastemningu á aðventunni :)
Þessi yndislega mynd var t.d. tekin í mars á þessu ári ;)
Today my Christmas photo Calendar starts for the fourth year :)
From today until the twenty fourth I´ll show one picture or picture collage here on my blog and my facebook page, pictures that bring out a warm, cosy Christmas feeling in my self and hopefully someone else :-)
I hope you´ll enjoy !
hugs
Kristín
Beautiful moment.
ReplyDeleteYour daughters are so adorable, and your photography is always so warm and homey!
ReplyDelete